Category: Uncategorized
-
En ég þarf ekki að finna upp eitthvað nýtt. Að vinna með hefðir er fínt. Já ég fann ekki upp abstrakt málverkið. Ég byggi á forverum í myndlist. Ég er ekki að finna upp hjólið. En ég er að skapa verk sem eru einstök, hafa aldrei og munu aldrei vera gerð af nokkurri annarri manneskju.…